Ísland. Hvað fæ ég í verðlaun? V. kafli. Um refsingarnar. 31. gr. [Hegningar samkvæmt lögum þessum eru fangelsi og fésektir. Fangelsi skal tiltaka í dögum, mánuðum eða árum. Merkir dagur 24 klukkustundir, mánuður 30 dagar og ár 360 dagar.]1) 1)L. 82/1998, 3. gr. 32. gr. …1) 1)L. 82/1998, 4. gr. 33. gr. …1) 1)L. 48/1988, 31. gr. 34. gr. Í fangelsi má dæma menn ævilangt eða um tiltekinn tíma, ekki skemur en 30 daga og ekki lengur en 16 ár. Þegar lögin leggja fangelsi við afbroti, er átt við...