Fín grein um þennan skemmtilega leik. Ég man eftir því þegar ég beið eftir B&W. Ég beið lengi og var rosalega spenntur. Ég keypti hann um leið og hann kom út á yfir 5000kr. Dýrasti leikur sem ég hef keypt… Ég var samt fyrir smávægilegum vonbrigðum með hann. Hann var vissulega snilld, en bara ekki sú rosalega snilld sem ég var að vonast eftir.