Svo er nokkuð rangt að tala um tap þó að notendur hafi kvikmyndir, tölvuleiki eða tónlist í tölvu sinni sem þeir sóttu á netinu. Ég meina. Ef ég sæki einhverja kvikmynd á netinu sem mér finnst virkilega góð, þá eru 100% líkur á að ég kaupi hanan á DVD stuttu seinna. Hefði ég ekki séð hana í tölvuni, hefði ég aldrei keypt hana… Ef ég sæki einhverja tónlist á netinu sem mér finnst svo virkilega góð, þá eru 100% líkur á að ég kaupi þá tónlist stuttu seinna. Hefði ég ekki heyrt hana í tölvuni,...