Já, ég held að það sé bara hægt að vera negri. Leikurinn er gerður í anda negramynd eins og Boyz N the Hood ( http://imdb.com/title/tt0101507/ ) og er reynt að færa ‘gettó-fílinginn’ mjög vel á PS2 vélina og samkvæmt öllum heimildum hefur það tekist mjög vel. Auðvitað eru negramyndir og negra-leikir ekkert fyrir alla, en það þarf ekki að gera myndinar eða leikina slæma. GTA:SA virðist vera ótrúlega góður leikur, þó að þetta 'Boyz N the Hood/Negra theme sé ekki fyrir mig. En það verður...