Tube screamer er overdrive. Það eru til “öflugari” overdrive-ar, eða sem sagt sem bjaga meira, t.d. Boss SD-1 og Jekyl and Hyde frá Visual Sound. Tube Scremaer er eiginlega bara góður í clean boost og smá crunch, finnst mér, en einstaklega góður í það.