Þessir effectar eru hrikalega góðir örugglega með þeim betri sem framleiddir eru núna. Hef prufað '69 fuzz-inn, Ultimate Octave-inn, Coral flangerinn, whawha og distortion pro. En það er sammt rugl að selja þá svona dýra þar sem þetta eru engir “nýjir” effectar. Bara effectar sem eru smíðaðir eftir gömlum gaurum og bætt við extra möguleikum. Einkunn: Hljóð: 9,5 Möguleikar: 9 Hýsing: 10 Verð: 4 :)