Hæ. Ég mundi mæla með magnara distortion, en þá bara ef þú ert með góðan lampa magnara (marshall, fender (hot rod), mesa, etc.). Ef þú hefur ekki þannig magnara eða ekki fjármagn til að kaupa þannig magnara þá er Boss DS-2 ekki slæmur effect, bara týpískur distortion. Annar möguleiki er síðan að fá sér Tonebone Classic, það er það sem þú kemst næst því að vera með gott lampamagnara distortion.