lúkkar vel. Mér hefur þó alltaf fundist compressorar, EQ (nema fyrir boost) og Noise Gate gagnlausir effectar, eða svo framanlega sem þú kaupir gæða effecta og viðsættanlegar snúrur. Ef ég þekki þig rétt þá tekur þú alltaf Twin Reverbinn með þér á tónleika og þar af leiðandi þarftu engan vegin Holy Grail-inn þar sem hann er einfaldega módelaður eftir Twin Reverbinu. Holy Grail er annars frábær pedall, en bara ef þú hittir á gott eintak!!! (ég prufaði 2 áður en ég fékk virkilega gott eintak)....