sæll kallinn Munurinn eftir því sem ég kemst næst er: Vintage Rat: Þessi er þessi klassíska. Mjúk og hlý en nær ekki yfir vítt tónsvið. Hún hefur ekki heldur “led” ljós svo það er stundum dálítið erfitt að vita hvort á henni sé kveikt eður ei. Mjög Blúsí tónn og rosalega flott Rat 2: Þessi er eiginlega mest notaða, vegna víðs tónsviðs og led-ljóssins. Pedallinn sem mótaði 1990 og eftir það. Notuð af öllum frægu gaurum, sonic youth, radiohead, blur, oasis….. Held mest upp á hana. Turbo Rat:...