Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gibson SG Supreme

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hef ekki prufað þá, en ætlar þú þá að selja stratinn eða hafa hann með?

Re: Elliott Smith

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
frábært að koma með eithvað til að kynna fólk fyrir þessum indislega strák. Önnur platan hef ég aldrei heyrt nefnda annað en bara Elliot Smith eða “self-titled”. Kill Rock Stars var leibelið hans. Dálítið kaldhæðnislegt að þegar hann vann að nýju plötunni var hann búinn að slíta sig úr sambandi við “Kill Rock Stars” og svo dó hann stuttu síðar, aðal rokkstjarnan. Kanski labelið hafi drepið hann?

Re: bara svona

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ef þetta er gamli svarti Guv'nor er ég sennilegast til í skipti á móti Boss Ds-2 eða Boss Sd-1

Re: Gítarmagnari óskast

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
afhverju ertu að svara mér?

Re: Gítarmagnari óskast

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Safnaðu þér bara fyrir Fender Blues Jr. Hann er 1x12“, 15w lampa maganari og fæst í Hljóðfærahúsinu á 62 þús. krónur. Eða ef þú villt fá enþá minni þá er Pro Junior á 30-33 þús. í Hljóðfærahúsinu. Hann er 1x10”, 15" lampamagnari. ….nei ég vinn ekki hjá Hljóðfærahúsinu

Re: Ár er síðan Elliott Smith lést

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
…megi hann hvíla í friði. :( Ég var svo ný byrjaður að hlsuta á hann áður en hann dó :'(

Re: Boss PW-10 WahWah til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
skifti á móti dod phaser?

Re: O.10 rafmagnsgítar strengir

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég notast við ghs boomers, en er að færa mig yfir í Exlier (eða hvernig sem það er skrifað)….. Ég nota ´reyndar 0.11 en stefni á að prufa 0.13 sett.

Re: BOSS SD-1 Super Overdrive til sölu á 5000kr.

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
er þetta “Tone lock” serían af Tubescreamer?

Re: Bresk síða

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert allveg settur á Marshall þá mundi ég sennilegast mæla með Jcm 800 eða 900. En ég er engin Marshall maður svo að ég mæli frekar með örðum mögnurum en Marshall. En ef þú ert að spá í alvöru lampamögnurum á góðu verði tékkaðu þá á “Fender Hot Rod Deville” seríunni.

Re: 10. áhrifamestu Íslensku hljómsveitirnar.

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sæll, nokkuð góður listi þetta. Mér finnst sammt að það hefði mátt setja Stuðmenn/Grýlurnar í eitt sæti svipað og Sykurmolarnir/Björk. Þá er þarna eitt laust sæti eftir sem ég mundi eftirláta Bellatrix/Dúkkulísunum

Re: Appelsínugult skal það vera

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
já…langar feitt mikið í svona magnara. En ef þú ætlar að fá þér haus og box mundi ég bíða með boxið og fá mér Marshall eða Avatar box (þetta er allavega það sem ég mundi gera). Orange boxinn eru massadýr en svöl.

Re: 30 áhrifamestu hljómsveitir 20. aldar

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
…og Joy Division

Re: 30 áhrifamestu hljómsveitir 20. aldar

í Músík almennt fyrir 20 árum, 2 mánuðum
mjög mjög svo flottur listi…..hef eiginlega engu að bæta við. Pixies aðeins hærri, þar sem þeir fundu eiginlega upp “loud-quiet-loud” sem Nirvana og önnur bönd nauðguðu… Næstu sæti fyrir neðan (eða inn á lista) finnst mér að mættu vera: Radiohead (fyrir frábæra fullkomnunar áráttu á tónleikum og hljóðsköpun almennt), Sonic Youth (fyrir að nýta gítarinn á aðrar slóð en áður þekktist), Lou Barlow fyrverandi Dinasaur Jr. (Lo-Fi einhver?), Primal Scream og My Bloody Valentine (finn ekki ástæðu...

Re: Incubus

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
á það því miður ekki :(

Re: Delay

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ég á delay, en þú mátt ekki fá hann ;)….en kominn tími til að þú mundir fá þér delay.

Re: Bresk síða

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
öll MG serían er ekki peningna virði…langt í frá. Selst vel og fólk heldur því fram að þetta sé eithvað gúddísjitt bara því þetta er Marshall.

Re: Gamalt og gott

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
fyrirgefðu að ég spyr, hvernig gítar áttu?

Re: Gamalt og gott

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Blessaður. Gömlu delayjarnir eru EKKI betri en margir nýrri. Ég á Line 6 DL4 og hef prufað hann í samanburði við Boss DM-2 og analog presentinn á line6-inum nær Boss DM-2 hæglega, plús að hann hefur lengri delay tíma. Ég kemst hins vegar ekki ofan af því að gömlu delayjarnir hafa miklu meiri sjarma og ég væri miklu meira til í að eiga þannig. En þessir nýju eru miklu áreiðanlegri og “betri”. Fulltone Tubetape echoið er örugglega þvílíkt gott enda kostar það meira en allt tónlistartengt dót...

Re: Lada Sport - Personal Humour

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já….ég hlustaði nú á hana hjá þér og það var nú ágætis skemmtun. Mér finnst leiðinlegt að vera eini fýlupési hérna en hjá mér hefur þessi plata sína góðu og slæmu hliðar. Mér hefði allveg fundist meiga vera nýrra efni á henni eða meiri breytingar við tónleika á lögunum. Síðan finnst mér söngurinn hjá Stefni ekki alltaf vera að gera sig þarna. Virkar dálítið þreyttur annað en maðurinn er á tónleikum. og fyrir þá sem nenntu ekki að lesa svarið mitt: + = Gegnheilar laga smíðar og skotheldur...

Re: Gibson LX6 Deluxse

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jaaa ekki allveg sammála gibson aðdáandanum sem heitir Epiphonic (dálítil kaldhæðni…neinei segi svona). Mér finnst Gibson L-6 (sem þessi gítar er örugglega) sánda allveg hrikalega vel. Mér finnst hann ekkert svaka spes í útliti en sándið finnst mér þess virði.

Re: Hvaða forrit nota hljómsveitir á tónleikum?

í Raftónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég veit að Mugison og King Crimson nota Abelton (veit ekki allveg hvernig það er skrifað) Live. Það er frá sömu og gerðu Reason. Þetta gerir þeim kleift að ráða algjörlega lengd lagana, sampla inní þá “on the fly” og bara allt. Magnaður fjandi.

Re: Opnum tónlistarhug okkar!

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hmm…..tékkaðu á American Analog Set, Elliot Smith og Bedhead.

Re: Hvaða gítareffect?????

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
delay er alltaf málið….. en ef þú villt distortion þá mæli ég með Pro Co rottunum eða Danelectro Fabtone eða Fulltone Distortion Pro eða bara eithvað

Re: Vox AC30 TopBoost til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
130 w? voru ekki AC-30 30w?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok