Mér finnst í raun og veru ekkert að line 6 sem fyrirtæki. Ég á sjálfur einn svona Line6 DL4 og er það allveg frábær græja. Mér finnst hinsvegar við þessar græjur, þá sérstaklega gítarana og magnarana, eithvað að. Frábærar hugmyndir að auðvelda fólki ef það á erfitt að sætta sig við einn gítar eða einn magnara. Mér finnst bara tilfinningin að spila á line 6 gítar svo bjöguð. Það er að segja, það er allt öðruvísi að spila á Telecaster eða stratocaster heldur enn Les Paul eða SG. Þó að þeir...