sæll, ég hef prufað báða og á Line 6-inn. - Eini gallin við Line6-inn er að ég er ekki allveg að fýla smíðina. Getur verið dálítið viðkvæmur ef maður fer ekki rétt með hann. Gallarnir sem ég sé við Bossinn að delay time takkinn er “stafrænn” svo maður getur ekki snúið honum fljótt til að fá svona “óhljóð” úr tækinu. + Kostirnir við Line6-inn. Heví mikið af delay presentum, Tap Tempo, loop-sampler og tengi fyrir Expression pedal. Kostirnir við Bossinn. Brynvarinn hönnun. Hvítur. Tekur minna...