tran,þú segir að þú sért fylgjandi dauðarefsingu ef það er fullsannað að ákærði hafi framið morð en ef það sé vafi þá eigi að setja aðilann í fangelsi. Því miður er ekki hægt að ganga þá leið því ef þú ert dæmdur sekur hvort sem það leikur vafi á því eða ekki þá ertu alveg jafn sekur og verstu morðingjar fyrir lögunum. Þú hlýtur því að sjá að dauðarefsingar geta aldrei átt rétt á sér.