Bandið var stofnað í suður kalíforníu árið 1976 undir nafninu Panic. Ginn, (einn af fyrstu meðlimum Panic), krafðist þess að bandið skyldi æfa nokkra tíma á dag, en sú vinna reyndist þeim vera of krefjandi fyrir Ginn og Keith Morris sem áttu í erfiðleikum með að finna bassaleikara við hæfi, Raymond Pettibon, bróðir Ginns æfði þó oft með þeim. Chuck Dukowski, sem spilaði á bassa í hljómseitini Wurm, líkaði við hljómsveit Ginns, sló til í för með þeim strax. Þá var bandið tilbúið sem Ginn,...