Gerði myndina á þennan í dag og er sáttur. Hvað gerði ég? Gerði myndina í horninu í photoshop, Prentaði út með þykkum pappír, Keypti mér Fatalit, bol, pensil og stencilhníf(flugbeittur hnífur), skár út stencilinn, málaði á bolinn í gegnum stencil. Þótt ég segi sjálfur frá finnst þér þetta helvíti flott, tók líka sinn tíma, nokkrar villur hér og þar en er það ekki bara flottar? :P