Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Galdrakall
Galdrakall Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
870 stig

tveir fartölvuskjáir (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
er nokkuð hægt að nota skjáinn af einni fartölvu til að sýna á aðra (svolítið kjánaleg spurning en ég er bara að útloka möguleika í einu vandamáli)

Rafeindahlutir (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er ekki alveg viss hvar á að posta þessu en veit eitthver um búð á akureyri sem selur smáhluti fyrir rafeinavinnslu (td víra, díóður, heatshrink og svoleiðis). Nenni nefnilega ekki altaf að panta frá reykjavík (miðbæjarradíó eða íhlutir).

Rafeindahlutir (3 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er ekki alveg viss hvar á að posta þessu en veit eitthver um búð á akureyri sem selur smáhluti fyrir rafeinavinnslu (td víra, díóður, heatshrink og svoleiðis). Nenni nefnilega ekki altaf að panta frá reykjavík (miðbæjarradíó eða íhlutir).

Hlaupandi (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Tók þessa mynd á Canon EOS 400D (Digital Rebel XTi) þegar ég var að labba úti með hundinn minn. Tekin á Tamron 28-80mm með Wide-angle macro framaná. Vinnsla: smá levels, Brightness/Contrast og crop

Kall (9 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, hér er um að ræða eðal photoshop dund

Að gera alvöru undirskrift (22 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hér ætla ég að fjalla um auðvelda leið við að koma alvöru undirskrift þinni inná mynd með photoshop. Það sem þarf er: Blað Penni/Blýantur Skanni eða Myndavél 1. Byrjaðu á því að skrifa nafnið þitt á blað með penna eða blýant. 2. Best er að nota skanna í þetta skref en myndavél dugar alveg. Ef þú ert með skanna skalltu einfaldlega skanna myndina inn annars nota myndavél og mæli ég með því að nota þrífót annars er solítil hætta á því að myndin verði hreyfð. 3. opnaðu myndina í photoshop, gerðu...

The Black Dahlia Murder (13 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er eðal hljómsveit… nokkur lög http://radioblogclub.com/search/0/the_black_dahlia_murde

EZdrummer (7 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég var hérna að uppgötva rosalegan trommusampler (ekkert nýr alveg) og langar að mæla með honum, sample: http://212.30.203.209/iceolpack/heavy.mp3 Bætt við 7. febrúar 2007 - 22:57 heimasíða: http://www.toontrack.com/ezdrummer.asp og ég er líka með viðgótin sem heita “Drumkit from hell”

Boot vesen (7 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég var að stækka eina partition og minka aðra með forritinu PartitionMagic og þurfti ég að reboota til að fá progress síðan þegar það var komið complete þá sagði tölvan mér að restarta aftur og þegar windows er í bootup kemur Blue Screen í hálfa sekúndu og byrjar svo bara uppá nýtt… get ekki formattað strax vegna þess að það eru mikilvægar skrár ennþá á partition-inu sem windows er á Ef þú veist hvað á að gera, villtu vera svo vænn að segja mér…

Biluð EOS 400D (7 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þannig er mál með vexti að við fjölskyldan pöntuðum 400D frá bandaríkjunum (eða Digital Rebel XTi eins og hún heitr þarna úti) og ég skellti kortinu í hana og svona skoðaði og þannig, síðan þurfti ég að skjótast út. Síðan þegar ég kem til baka þá hefur litli bróðir minn tekið kortið úr og reynt að setja í aftur á vitlausan hátt eða eitthvað og þannig beiglað einn vírinn, á fyrsta kveldinu! :@ Þannig spurning mín er… Hvar er hægt að láta laga svona? Bætt við 23. janúar 2007 - 13:30 er á akureyri

Nýtt i adapt lag! (2 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
skellið ykkur á http://myspace.com/cabalrecords og hlustið á “Familiar Ghosts” snilldar lag

Mohawk (22 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
jæja.. þá er sá langþráði draumur upprunnin að ég fékk mér mohawk áðan :P (kannski kemur mynd seinna) Bætt við 12. janúar 2007 - 15:53 og líka ef eitthver hér hefur verið með mohawk endilega segja hvernig hann hélt þessu uppi og hvernig það gekk

ekki er öll vitleysan eins.. (11 álit)

í Bretti fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Erum við að tala um brjálæði? http://youtube.com/watch?v=YDJO9dpkJbA&mode=related&search=

lag (9 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þetta er Progressive Rock lag sem ég er að vinna í. Tek upp gítarinn og hljómborðið en allt hitt gert í tölvu. http://212.30.203.209/iceolpack/arnar-lag-01.mp3 commentið endilega..

Jólaskraut - Jól (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hengdi grein í band og hengdi á hana skraut og notaði Baklýsingu. Brightness/Constrast, Levels og Color Balance í Photoshop, lagaði líka aðeins skerpu.

Shure PG58 (6 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þennan mic fékk ég í jólagjöf í ár. Einnig var Micstandur með og XLR snúra

Downfall cover (12 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hér er cover af stuttu broti úr laginu Downfall með Children of Bodom, reyndar spilaði eg bara hljómborðið (allt hitt stafrænt). En hvernig finnst ykkur? http://download-v5.streamload.com/62b06c24-297b-447e-9d96-dc090fddf4c1/arnarg/FileManager/downfall.mp3

guest pass (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ég fékk guest pass hjá vini mínum og leikin hans var búinn að installa og allt svoleiðis og var að gera signup en þá er spurt um VISA numer og mér langar ekkert að gefa það upp (veit alveg að þetta er safe) þar sé ég á ekki visa kort, þannig ég spyr bara er ekki hægt að gera account án þess að skrá visa?

12" skjár (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ég reif gamlan skjá úr nánast ónýtum lappa og langar að setja hann á hliðana á borðtölvu en veit ekki hvernig eða hvort sé hægt að tengja hann þetta er Sharp LM121SS1T529 12.1" DSTN LCD (http://www.pchub.com/uph/laptop/120-14716-1313/Sharp-LM121SS1T529-12.1-DSTN-LCD.html) ef eitthver veit eitthvað láta mig vita

könnun (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
kannski svolítið seint að taka þetta fram en er “<” ekki meira en og “>” minna en? sem sagt “1<2” og “2>1”

Ljós (2 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er mynd sem ég tók af eitthverju sem ég hafði við hendina (blað og lampi) og lét síðan lampann bara fyrir aftan myndin er tekin FinePix S206 Zoom og breytt í photoshop

Lagið mitt (18 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
það er óklárað þess vegna sendi ég það ekki í lagakubbinn, en hvernig finnst ykkur það? tók upp gítarna sjálfur í Cubase og notaði Guitar Rig og síðan gerði ég trommurnar með MIDI og notaði Kontakt sem sampler. verse-ið á milli er bara eitthvað bull sko :P (ég veit að maður segir Lyric en ekki text þegar talað er um söng texta en það passaði bara ekki inní) Bætt við 14. desember 2006 - 22:55 ekki er verra að hafa link :D...

Chimera (8 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er Hljómsveit vina minna sem ég tók myndir af á tónleikum 8. des síðastliðinn Myndavélin er Fujifilm FinePix S602Zoom ISO 400 ljósop F2.8

Tattoo (3 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ég er að spá svona svona tattú sem haldast bara í ákveðið mörg ár (s.s. ekki í lífstíð) verða þau eitthvað dauf og ljót þegar árin fara að líða?

Greinarnar (23 álit)

í Pönk fyrir 18 árum
Greinarnar eru samþykktar allt of snemma ef þetta heldur svona áfram þá fær hver og ein grein ekkert að njóta sín. eruð þið ekki sammála?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok