Já, það er svolítið kjánalegt að spá í svona fornrit því það er svo mikið hægt að túlka úr þeim. Samt finnst mér alveg rosalegt hvað lýsingarnar í goðafræðinni eru svipaðar lýsingunum sem nútímavísindi gefa okkur. Hér t.d. er loftslaginu okkar lýst: Svalinn heitir, hann stendr sólu fyrir, skjöldr, skínanda goði; björg ok brim, ek veit, at brenna skulu, ef hann fellr í frá.