Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: KANNABIS ER í ALVÖRU SLÆMT!

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, það eru engar líkur á því að þú sért bara geðveikt heimskur gaur. Það er pottþétt þetta skaðlausa efni sem þú innbyrgir.

Re: Hey gaur, cannabis.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég hef verið bannaður fyrir mun minna, þessvegna þykir mér það ósanngjarnt.

Re: Hræðilegur Gaur !

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Aðallega dómar á kynferðisbrotamálum sem eru aðhlátursefni.

Re: Hey gaur, cannabis.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég sagði “væntanlega”. En útfrá því hversu heimskulegt þetta var þá hlýturðu að vera að trolla.

Re: Hey gaur, cannabis.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Væntanlega var þessi þráður einungis gerður í þeim tilgangi að pirra fólk, en ég svara samt sem áður með fullum alvarleika. Ég held að flest allir sem neyti kannabis geti lifað lífinu án þess. Þeir hafa bara uppgötvað leið til þess að gera lífið mun skemmtilegra. Skemmtu þér í þinni fordómafullu leiðindartilvist. En hvernig er það með huga, er ekki bannað að trolla? Ég hef ótal sinnum verið bannaður fyrir það eitt að segja mína skoðun, en þeir telja mig hafa verið að trolla. En þetta gerpi...

Re: Autostereogram (töff!)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sama hjá mér.

Re: Autostereogram (töff!)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hahaha, það væri góður grikkur. En ég held að ég sé bara ekkert að ná að gera mig rangeygðan.

Re: ADDA MÉR?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Því þó hún eigi 13 nýja vini, þá er hugi.is alltaf besti vinur hennar.

Re: Autostereogram (töff!)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Djöfull er pirrandi að ná þessu ekkert. Ég skil ekkert hvað ég er að gera vitlaust.

Re: Lestursrödd

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég ætlaði að segja nei, þar til ég áttaði mig á því að ég var að lesa þráðinn með rödd í hausnum.

Re: Flass104,5 á fimmtudagskvöldum

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ágætis tónlist. Betra en flest annað í útvarpinu.

Re: fréttafærslur

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já það er í raun og veru engin ástæða fyrir því að það ætti að taka fram konur og börn frekar en bara börn. Geta konur ekki alveg eins verið hermenn? Er hlutverk kvenna í samfélaginu mikilvægara? Skrítið að þetta sé ennþá gert. En kannski en skringilegra sem fólk verður að furða sig á í framtíðinni, af hverju er líf óbreyttra borgara verðmætara en líf hermanna. Í hvaða tilgangi eru þessir hermenn að drepa hvor aðra. “já mitt samfélag er ósammála þínu samfélagi, sendum fátæka fólkið í...

Re: Walker of Dissonant Worlds of Warcraft (Instrumental by Xasthur)

í Metall fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hahaha vá hvða þetta passar vel. Angistaróp wow fíkils = BLACK METAAAL

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Haha, já. Ég gleymdi því.

Re: Fólk í dag...?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef að þessar bylgjur væru að skaða í okkur heilann myndi það líklegast koma fram sem krabbamein eða æxli, en ólíklega sem almenn gleymska eða heimska. En annars eru þessar sömu bylgjur sem eru í öllum raftækjum líka til staðar í heilanum á þér og gera tilvist þína mögulega. Ástæðan fyrir því að fólk veit lítið er bara hvernig kerfið í dag framleiðir fólk. Fólk er ekki hvatt til að læra eigin spýtur. Foreldrar kenna börnum sínum mannasiði og hvernig þau eiga að haga sér en lítið annað en það,...

Re: Hversu mikið þarf maður að þjast?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Fyndið að munurinn á þér og Michael Moore er að hann býr í bandaríkjunum og bjó í Flint og hefur horft á stórfyrirtækin nauðga smábænum sínum og rannsakar hvað hann er að tala um. Og er að berjast fyrir samfélagslegri heilsugæslu og gegn því að öfgafullir ógeðslegir ríkir merðir geti gert hvað sem þeir vilja svo lengi sem þeir græða meiri pening. En ónei þú nennir ekki að hlusta á einhvað fólk tala um myndina, æji greyið þú. Michael Moore er hetja og þú ert fífl.

Re: Gras Er Ekki Dóp

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
“THC orsakar Dópamín sem orsakar fíkn.” Ef þú heldur þetta þá virðist þú vita minna en þessi hálfviti sem þú varst að svara. Þú fattar það að þessi taugaboðefni í heilanum eru ekki þar til staðar sem einhver fíknefni. Þetta er það sem gefur þér vellíðan í dagsdaglegu lífi. En það orsakar ekki fíkn. Fíkn er breyting á þessu rewardkerfi heilans, þar sem í stað fyrir að vilja vellíðan með eðlilegum hætti sækistu í efnið frekar þar sem það gefur þér meiri vellíðan.

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Miklihvellur var atburður innan atburðarrásar sem hefur hvorki upphaf né enda.

Re: Um sveigju rúmtímans

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 5 mánuðum
En virkilega einhver mælanlegur munur á því að færa tvo hlutu frá hvor öðrum og að “stækka rúmið” á milli þeirra. Væri einhver möguleg leið til að sjá hvort væri að gerast? Í því fellst raunverulegi munurinn. Hinsvegar var ég að spá í nokkru, að ef heimurinn er endalaus, kannski ef fjórða/fimmta víddin liti út eins og kúla eða eitthvað slíkt, þar sem hlutir á ferð í beinni línu frá okkur séð færu í raun og veru í hring. Mér þykir það mun þæginlegri mynd af heiminum. En ljóseind á leið frá...

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Myndirðu semsagt frekar sprauta þig með efninu eða stinga því í rassgatið á þér?

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki sambærilegt. Þar sem ethanolið í öðru áfengi og gini er ekkert frábrugðið hvort öðru. Hinsvegar er efnasamsetningin í tóbaki og grasi gjörsamlega ólík. Það er ekki það að reykja sem er svo hræðilegt, þó það sé að vísu ekki heilsusamlegasta leiðin til að meðtaka efni, heldur er það aðallega efnasamsetningin í tóbaki.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nope. Tóbak lætur mér líða illa, þannig að mér finnst það ógeð. Gras lætur mér líða vel, þannig að mér finnst það frábært, svo hefur tóbak verri áhrif á heilsuna. Og ég blanda því ekki saman, útaf fyrstu ástæðunni sem ég gaf.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef það er heimskulegt, þá er það allavega ekki jafn heimskulegt og að tala ensku.

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það mætti orða það betur en codename. Allt i goðafræðinni er i raun og veru personugerving af natturufyrirbærum. Æsirnir eru t.d. holdgerving margra mannlegra eiginleika.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok