Það eru vissir staðlar og reglur í esb sem henta íslandi ekkert svakalega vel. T.d. fyrir landbúnaðinn, ísland pumpar fjármagni í íslenskan landbúnað því við viljum gott íslenskt kjöt og góða íslenska mjólk. Í esb eru reglur um að það eigi ekki að vera tollar á einhverjum mat, eins og það er núna hérlendis, og þá gætu verslanir flutt inn erlent kjöt og erlendan mat bara yfirhöfuð á ódýrari verði en íslenski maturinn fæst á. Svo eru allir auðvitað hræddir um að fólk reyni að gera atlögu að...