Ja, mér finnst það nú samt fremur barnalegt að hata einhvern leik vegna þess að maður á ekki nógu góða tölvu til að spila hann. Annars, þá er það rétt að það vantar heilmikið uppá spilunina í Gagnárás: Uppsprettu, en það gerir engum gott að húka í fortíðinni