Persónulega er mín hræðsla sú að ég er gífurlega metnaðar fullur, og ég vil ekki hverfa úr þessum heimi án þess að skilja eitthvað eftir mig, annað enn stundarharm fjölskyldu og nánustu. Svo náttúrulega það að maður á eftir að upplifa og ég held að það sé það sem að fólk hræðist við dauðann. Líka þess vegna sem að gamalt fólk gengur oft sátt í gröfina.