Jæja, drullaðist loks til að lesa þetta yfir. Eins og einhver annar sagði þá er þetta “epískari” saga en hinar, tekur á stórum character. Mjög góð skrif annars, fyrir utan það að greinaskilin virðast hafa haldið sig alveg fjarri, sem að gera hana erfiða aflestrar. Ágætis runa samt sem áður 8/10