Hah! Góðir punktar. Annars þá, ef þú vilt flokka hann sem rpg, þá er ég hræddur um að hann sé nú ekki góður sem slíkur. Þó svo að Diablo leikirnir (báðir) eru einir af mínum uppáhalds leikjum (Diablo 1 var fyrsti leikurinn sem ég fékk) þá myndi ég ekki flokka þá sem rpg, aðallega vegna þess að þeir bara að mestu leiti labba og um og klikka á skrímsli… En vá hvað hann var samt skemmtilegur maður!