Nei, fyrir nokkrum mánuðum tilkynnti BinniS (á tilkynningakorkinum) að hann nennti/gæti ekki lengur að sinna stjórnendastöðunni, sem var mikil synd, vegna þess að hann var góður stjórnandi. Svo kom Vilhelm (sem hafði áður hætt á huga, og þess vegna hafði binni hlaupið í skarðið) aftur og allt féll í ljúfa löð.