idf Það eru fleiri en Bretar sem tala ensku svo hef ég ALDREI vitað að “one night stand” þýði neitt annað en skyndikynni. Sama hvaða greindarskertu skýringu, blaðafulltrúi Flugleiða gefur. Þess fyrir utan, hafa Flugleiðir verið að auglýsa með þessum hætti í fjölda mörg ár. Prófaðu að fara með Ísl. konu á bar, hvar sem er í Evrópu og sjáðu framkomu karlmanna við hana, þegar vitað er að hún er Íslensk. “Þrjár fyrir eina” Með er mynd af þremur berum Ísl. ljóskum. “angraðu fegurðardrottningu”...