Eitt er hægt að gera. Senda þingmanni, kjördæmi þíns(ekki emil)bréf, þar sem krafist er breytinga á þessum lögum. Gildir einu þó þingm. sé ekki studdur af viðkomandi. Eitt bréf gerir kannski ekki mikið. Þess vegna er betra að fá kunningja og vini til að senda líka. Fái þessir menn yfir sig skæðadrífu af kurteisislega orðuðum bréfum, er erfitt að hunsa slíkt. Þetta er gert, með stundum ágætum árangri, í lýðræðisþjóðfélögum. Rödd litla mannsins getur orðið að öskri, komi fleiri en einn eða...