Ég er karlmaður og lenti í svipaðri stöðu og þú. Fékk ekki samningsbundna kauphækkun. Fór framm á þessa kauphækkun og var svarað “laun eru of há á Íslandi” Ekki kenni ég heldur karlmönnum um að hafa ekki fengið þessa kauphækkun. Það má kannske benda á að af 7 karlmönnum, sem unnu þarna, fékk einn sína kauphækkun án þess að biðja um hana. Sammála, hvetjum fólk til að hætta útúrsnúningum.