Þið eruð allir á villigötum því það verður ekki enskt lið sem vinnur meistaradeildina, (sumir hér virðast halda að verið se að tala um ensku úrvalsdeildina), heldur verður það líklegast frá spánverjalandi og vonandi að Valencia klári þetta í þetta skiptið