Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Berti Vogts næsti þjálfari Englendinga?

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
ég held nú að tjallin yrði nú alveg óður ef Voghts kæmi þar sem hann er líklega vél hataður í tjallalandi eftir að hann stírði þjóðverjum til sigurs í EM 96 í Englandi og unnu meðal annars Englendingana í semi-finals

Re: Man Utd með yfirburði í Ensku deildinni!!!!

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það er nú meiri djöfulsins dellan og viðbjóðurinn sem rennur alltaf úr kjaftinum á þessum man u mönnum. Ég held að heimurinn væri nú mun skárri ef þeir mundu bara HALDA KJAFTI!!

Re: Vinna Arsenal Meistaradeildina??

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þið eruð allir á villigötum því það verður ekki enskt lið sem vinnur meistaradeildina, (sumir hér virðast halda að verið se að tala um ensku úrvalsdeildina), heldur verður það líklegast frá spánverjalandi og vonandi að Valencia klári þetta í þetta skiptið

Re: Man Utd án Jaap Stam næstu leiki

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
já, þetta eru góðar fréttir. Bara að hann yrði frá aðeins lengur. www.ihatemanunited.com

Re: Vialli rekin en hver tekur við

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
hefur Þú ekki verið að fylgjast með síðustu vikuna, Chelsea réð nýan manager föstudagin 15 september (í síðustu viku) Ítalan Claudio Ranieri (48ára)

Re: Tyson vs Golota 20 Oktober

í Box fyrir 24 árum, 3 mánuðum
mesta snilldin við þennan bardaga er að Golota beit einu sinni mann í öxlina í bardaga. ÞEIR EIGA EFTIR AÐ ÉTA HVORN ANNAN Í HRINGNUM

Re: Newcastle vill fá Leboeuf

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
nufc gaf frá sér þá yfirlýsingur í gær að þeir hafa eingan áhuga á Leboeuf. En þeir voru að kaupa efnilegan 19ára englending, Lomano Tresor Lua Lua(frábært nafn), í dag
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok