jájá og Bradford, sem eru efstir (betri markatölu), hafa unnið báða sína leiki og ekki fengið mark á sig. Fyrri leikurinn, á móti Barnsley á heimavelli, fór 4-0 og skoraði Ward tvö mörk úr vítaspyrnum, Jess eitt mark og Benito Carbone einnig eitt. Seinni leikurinn var útileikur á móti Portsmouth og fór hann 0-1 fyrir Bradford og skoraði Jess eina mark leiksins.