Ég get ekki annað en verið svoldið sammála Gourry, en eitt vill ég vita, players sem fá slæma einkunn og eru greinilega slæmir og leiðinlegir roleplayerar, (ég gæti nefnt nöfn en af siðferðisástæðum geri það ekki), hvað er hægt að gera við svoleiðis gaura. Er rétt að vara aðra playera við þeim eða gagnast það okkur ekkert að vara keppnisstjóra við þessum með slæmum einkunnum.