Þú misstir ekki af miklu, leiðinlegur dagur. Þó ég hafi fengið að gera voða mikið miðað við aðra þá var þetta leiðinlegur dagur… held að allir aukaleikararnir geti verið sammála Þetta var ágætt í 1 klst.. hinir 13 voru frekar leiðinlegir. En þetta á eftir að fara batnandi. p.s. Haha, við klesstum á varðskipið Óðinn (minnir að það hafi verið óðinn) á Skriðdreka eða svokölluðum LVT. Skröpuðum smá málningu af ;)