Æi greyið.. vorkenni þér bara. Mér voru gefin yfir 1000 ráð fyrir þessum bólum, virkuðu öll misvel. Besta trikkið hjá mér var að… snerta aldrei andlitið með höndunum! Aðeins bara eftir að þú hefur sótthreinsað þær ógeðslega vel. Byrjaðu á þessu. Aldrei að sprengja bólu, einungis þegar það er kominn augljós hvítur gröftur sem þú getur bara tekið af. Ekki kreista! Ég var með bólur í ca. 2 ár áður en ég fór til læknis.. Fór beint á Decutant (hét áður Roaccutant) [eflaust skrifað vitlaust]. Það...