Ég vorkenni þeim sem enn nota Internet Explorer, Firefox er svona 16. sinnum betri. Eins og mottóið hjá Firefox segir; “Rediscover the web without spyware” Þar sem ég er svo góðhjartaður þá tók ég það að mér að þýða þetta yfir á íslensku.
Þetta fer í taugarnar á mér þar sem þetta er búið að vera alla vikunna og maður er búinn að asnast þarna inná nokkuð lengi. Hvernig þætti þér það ef JReykdal færi að póst auglýsingum fyrir Símann í korkunum. “Frí Uppsetning ef þú kaupir þér símasnúru hjá Símanum í dag!” og það væri feitletrað og myndi hanga efst í nokkurn tíma. NÖLDR NÖLDR
Notið frekar BANNER. Gleymdi að minnast á það. Nú veit ég að það kemur eitthvað “En sumir eru búnir að blocka á bannera” eða “Bannerinn er ekki eins áberandi” Mér kemur það ekkert við! Þetta er eins og vera með stórt rautt skilti “Engan Ruslpóst Takk” og blaðberinn kæmi inn til þín og træði einu stykki af BT blaði uppí rassgatið á þér!
öfundsjúkur? já það má vel vera, má ég það kannski ekki? Alltaf þegar aðrar fjölskyldur eru að halda uppá heilög jól þá rífst mín og endar hálf oftast uppá sjúkrahúsi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..