Ég er alveg sammála þér. Þau eru ekki að athuga hvort þú kunnir umferðareglurnar. Þau eru bókstaflega bara að vera með eitthvað óþarfa rugl í þeim eina tilgangi að fella fólk. Þar með græða þau. Þetta er útí hött. Ég féll á þessu og ég er ekki vanur að falla á prófum. Fór virkilega í mig þar sem ég kunni þetta allt, féll bara á svona spurningum sem voru gerðar til að fella fólk. t.d. 2 spurningar í röð… gatnamót; vinstri, áfram og til hægri… var númerað 1,2 og 3 og síðan átti maður að svara...