Nei, oft hægt að breyta .bin yfir í .iso og öfugt. Sum forrit geta bara lesið ákveðna fæla. Svo ef maður breytir því og lætur forritið halda að þetta sé fæll sem það getur opnað. Hinsvegar er það annað mál ef fællinn er ekkert svipaður og því sem forritið getur lesið.
Vá, þú ert bara fyrstur með fréttirnar! …og þú ert semsagt að segja að Erpur hafi ekki stolið þessari hugmynd af einhverjum öðrum? Þetta hefur allt verið gert áður, svona er lífið í skemmtanabransanum :\
Æi það svaraði þér engin… korkurinn leiddist bara útí eitthvað bull. Allaveganna hérna eru leiðbeiningarnar 1.Type “about:config” into the address bar and hit return. Scroll down and look for the following entries: network.http.pipelining network.http.proxy.pipelining network.http.pipelining.maxrequests Normally the browser will make one request to a web page at a time. When you enable pipelining it will make several at once, which really speeds up page loading. 2. Alter the entries as...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..