-Held að þetta segi nú bara að þú veist mjög lítið um þetta og að þú ættir lítið að tjá þig um þetta. Veistu, ég veit allaveganna að mínir skattpeningar eru að fara í þetta svo ég má alveg hafa skoðun á þessu máli. Ég veit um fólk sem hefur verið að blanda áfengi og vélsleðaferðum og svoleiðis kjaftæði sem hafa endað með hörmungum. Fólk sem hefði betur sleppt því að fara upp á ákveðinn jökul ef það hefði bara kynnt sér aðstæður aðeins betur eða bara talaða við nálægan bónda eða eitthvað....