Samt, það sem þeir ætla fram á er fáránlegt! Þeir eru að brjótast inní tölvur og kanna hvort notandinn hafi ólögleg gögn á tölvunni. Ekki var lögreglan að brjótast inná heimili hérna á íslandi í gamladaga og athuga hvort fólk ætti kasettur sem það hafði tekið upp af útvarpinu eða vhs spólur sem hefðu verið notaðar til að taka upp bíómyndir í sjónvarpinu. Því það er jafn ólöglegt! Ég hef aldrei keypt jafn marga geisladiska eins og núna. Geisladiskasala hefur ekki dregist saman, það er bara...