Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bas Rutten - Lethal Street Fighting

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef aðeins kíkt í bókina Lethal Street Fighting eftir sama höfund og það skemmtilegasta er að hann sýnir yfirleitt þrjár aðferðir til að bregðast við einhverri árás, allt frá einföldu fastataki og svæfingu upp í eitthvað shit sem að þú notar þegar þú hatar mann og vilt VIRKILEGA meiða hann. En eins og Bas segir sjálfur, svona brögð eru fín viðbót við lifandi þjálfun í keppnis-bardagaíþróttum en virka lítið ein og sér. Þú þarft solid grunn í lifandi þjálfun ef að þú vilt vera fær um að...

Re: MMA/BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm, hárrétt. Og til að geta gefið svart belti verður þú að vera með svart belti með einni rauðri rönd - en randasystemið virkar öðruvísi eftir að þú ert kominn með svarta. Ein rönd bætist við fyrir hver þrjú ár sem að þú hefur verið “active” svart belti, þ.e annaðhvort keppt í BJJ, MMA eða kennt BJJ. Það er enginn sem að gefur þér þær rendur. Þannig að svartbeltingur þarf að vera með svarta í 3 ár áður en hann getur látið einhvern annan fá svarta. Svona er þetta hjá Machado Jiu-Jitsu...

Re: Veit einhver hver vann??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Árni æfði Muay Thai í Pumping Iron og BJJ hjá Mjölni/SBGiceland. Hann er núna hjá John Kavanagh í Straight Blast Gym Ireland í Dublin að æfa full-time. Og já það eru MMA tímar í Mjölni, fínt fyrir boxara, kickboxara og þannig menn til að verða alhliða en aðstaðan býður kannski ekki upp á fullkomna kennslu í standandi viðureign(striking). Mjölnir er aftur á móti besti grappling kúbburinn á landinu fyrir MMA.

Re: Veit einhver hver vann??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
MMA, eða blandaðar bardagalistir. Sömu reglur og í Ultimate Fighting Championships.

Re: Uppáhalds bardagaleikarinn ykkar?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Uppáhalds bardagalistamaðurinn sem hefur líka leikið í bíómyndum? Hmm….Frank Shamrock, Bas Rutten og Randy Couture. Uppáhalds leikarinn sem að leikur í bardagalistamyndum - Zhang Zhi, Tony Leung og Samo Hung sérstaklega. Samo Hung lék chubby gaurinn sem að slæst við Bruce Lee í upphafsatriði Enter The Dragon og gerði tonn af FRÁBÆRUM Hong Kong myndum, leikstýrði, lék og choreographaði snilldar ræmur á borð við Eastern Kondors og Pedicab Driver. Bardaginn við Hung Gar stílistann í Eastern...

Re: Bannað á landinu

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
lol okey þá skil ég hversvegna þú spyrð….það sem þig vantar er afsögðuð tvíhleypt haglabyssa fyrst svo er ;) En svona að öllu gríni slepptu þá er ekki til það hverfi á íslandi sem er það hættulega að ég myndi vopnast til að finnast ég vera öruggur þar. Frekar en að spreða peningunum í vopn, af hverju ekki safna svo þú getir flutt í betra hverfi? Það er verðugt verkefni og mun hæfara sönnum bardagalistamanni, koma í veg fyrir átökin áður en þau eiga sér stað.

RE: Finnst ykkur?

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef að þú þarft að spyrja fólk álits um hvort að það sé of snemmt….þá er það of snemmt.

Re: Ultimate fighter DVD

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Búinn að láta þá vita og þeir tóku bara þónokkuð vel í það! ;) Mun pósta þegar það dettur inn, vonandi fyrir jól.

Re: Veit einhver hver vann??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ekki spurning, Árni er búinn að vinna “fight of the night” úrskurð frá áhorfendum í öllum þrem bardögum. Það skiptir MIKLU máli því að þá eru miklu meiri líkur á að menn vilji fá hann á cardið hjá sér. Eins og sést á póstinum hans John K þá var þessi gaur nýkominn frá 6 mánaða 100% æfingabúðum í Brazilíu!!! Betra að tapa núna og venjast því heldur en að vera undefeated lengi og tapa í stórri keppni seinna. Ef ég þekki Árna rétt þá tekur hann þessu sem verðmætri reynslu og fer að æfa á 200%...

Re: Veit einhver hver vann??

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nei því miður, Árni tapaði á rear naked choke eftir ca. 4 mínútur….. Þessi póstur er frá John K: “Peter Irvine def. Arni Isaksson RNC 4min 50sec Rd1 This was a great fight - a lot of people said it was fight of the night. Árni was well prepared for this fight and his training went perfect BUT peter put on a master class of jits and caught him with a beautiful RNC right at the end of the first round. Peter looked in great shape and his wrestling and jits looked really sharp. we found out...

Re: Bannað á landinu

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Tékkaðu á þessu: “n 1997—the most recent year available—there were 89 firearm deaths per day, or a firearm death every 16 minutes” Og það eru skotvopn eingöngu. Siðmenntað þjóðfélag gæti varla borið sig saman við verra land en bandaríkin þegar kemur að vopnaeign. Kanar eru klikkaðir og hvað í ANDSKOTANUM ætlar þú að gera við þessi gagnslausu árásarvopn? Í hvaða ghettói býrð þú eiginlega?

Re: fighterar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Taktu eftir því að Saku vankaðist þegar höfðin þeirra skullu saman rétt fyrir hnéð. Það varð heilmikið mál úr því, sumir vildu meina að skallinn hafi verið viljandi hjá Schembri. Allavega þá varð rematch úr þessu…..tékkaðu á þeim bardaga, ég segi ekki meir!

Re: fighterar

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Plebbinn sem Sakuraba tapaði fyrir var Nino “Elvis” Schembri, einn allra besti sport BJJ grappler sinnar kynslóðar….en það var rétt, hann var heppinn gegn Sakuraba.

Re: tækvondó er besta bardagalistin

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég held að hann sé alveg að sjá um það sjálfur. Þetta er að mér sýnist Steven Segal með nýtt gimmick.

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er held ég vangefnasta comment um MMA sem ég hef séð. Mark Kerr var MJÖG góður wrestler með vangefið double leg shoot. Hann keyrir svo vel inn að það er unreal. Meirihlutinn af hans “power” eins og þú nefnir það er einfaldlega massa mikil tækni. Og svo skemmdi náttúrulega ekki fyrir að Kerr var mjög sterkur maður…..

Re: Vladimir Putin að kasta Japana

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Putin er tiltölulega öflugur Judomaður, eða var það allavega á sínum tíma. Hefur skrifað bækur um listina og alles.

Re: Ultimate fighter DVD

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Reyndar sagði hann “Geeks rule the world” en það er nógu nálægt lagi fyrir mig…. Luke var langskemmtilegasti karakterinn í season 2. Gaman að sjá nördinn representa svona vel!!!

Re: Ultimate fighter DVD

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hey…..“Nerds own the world” - Luke Cummo TUF season 2

Re: Ultimate fighter DVD

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég skal tékka á þvi hvort að Nexus menn séu til í að kippa þessu með næst þegar þeir panta DVD diska….þeir eru duglegir við að koma með svona cult-efni.

Re: Hvaða MMA fighter ert þú?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Vúhú!!! Fedor all the way baby! You scored 20% Sprawl n Brawl, 64% Lock n Choke, 79% Ground n Pound, and 20% Lay n Pray! You are The Last Russion Emperor… your submissions are excellent and so is you striking, especially your Ground'n'Pound… nobody would like to have you in his guard because he would just die. You scored higher than 35% on Sprawl n Brawl You scored higher than 85% on Lock n Choke You scored higher than 97% on Ground n Pound You scored higher than 42% on Lay n Pray Ég er...

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hehe gæti verið gaman en það virðist vera að það gerist ekki nema kannski í K-1 MMA. Og jafnvel það er mjög dubious. Tyson skrifaði actually undir samning við K-1 fyrir ca. 2 árum síðan og var verið að tala um annaðhvort Rickson Gracie(sem er búinn að biðja um Tyson í möööööörg ár og var búinn að skrifa undir svipaðan samning með því skilyrði að Tyson yrði andstæðingurinn) eða Bob Sapp undir K-1 reglum. Svo fékk Tyson boxtilboð upp á meiri peninga(gegn að mér minnir Danny Williams) og hætti...

Re: Könnunin

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ah….skil þig. Fyrst svo er þá er svarið NEI! (ég merkti víð WTF?!?!?!)

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Þegar ég segi að Tyson hafi verið “Bully” þá er ég ekki að tala illa um hann eða að gefa í skyn að hann hafi verið eitthvað illa innrættur. Alls ekki. Bara að stíllinn hans byggðist upp á að koma út af fullum krafti í fyrstu lotu og “take the fight to them”, þ.e.a.s keyra á 100% full-on all out attack. Flestir stóðust það ekki. Það var box eins og almenningur sem að gæti ekki verið meira sama um fótaburð og fallega box-tækni getur skilið. Tyson var svona “overwhelming” boxari…..má kalla það...

Re: Könnunin

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Hnakka stökk er þekkt sem “kip-up” á ensku. Það er þegar þú liggur á bakinu, dregur fæturna harkalega upp og gerir svona svipu hreyfingu til að stökkva á fætur.

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Það voru nú nokkrir fínir strikerar í fyrstu UFC keppnunum. Pat Smith og Orlando Weidt voru báðir þekktir í Muay Thai/Full-contact kickboxing og voru í MASSA formi. En það er satt að flestir karate/tkd gaurarnir voru óttalegar pulsur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok