Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: UFC 57 komið út! (ekki spoiler)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það ætla ég rétt að vona - hann var hreint út sagt ömurlegur alveg fram að síðustu 3. sek af honum! Gonzaga fann sinn innri Súpermann og beitti honum fullkomlega.

Re: UFC 57 komið út! (ekki spoiler)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Bravo sýndi ekki Aldana/Buantello bardagann…. ;) Greinilega góð ástæða fyrir því!!!

Re: UFC 57 komið út! (ekki spoiler)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvaða vitleysa! Monson/Hinkle, Riggs/Diaz og Vera/Eilers voru svalir bardagar….eini sem ég varð fyrir vonbrigðum með var Mir/Cruz.

Re: Tae kvan dó

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sveitt

Re: Öll þessi helvítis myndbönd af video.google.com

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sammála Bardaganum með þetta. Þessvegna er Mjölnisspjallið miklu betra! ;) En þar þurfa menn helst að kunna að tjá sig á íslensku og vera kurteisir. En já, Hugi er ekki með alveg besta korkafyrirkomulagið.

Re: Grandmaster Seagal 7. Dan Aikido

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Gene Lebell>Seagal

Re: ég veit að japanir eru klikkaðir EN WTF !????

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
lololol…..Hver myndi ekki hórast í japönsku sjónvarpi ef hann hefði séns á því. Þegar japanir ákveða að þú sért vinsæll, þá ertu VINSÆLL. Þeir eru svo mikil “fad” þjóð. Guð hvað Sapp hlýtur að vaða í kvenfólki þarna úti.

Re: Bob Sapp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Og eitt enn - það er mun óalgengara í boxi, sem að verður að teljast mjög “þróuð” bardagaíþrótt að menn geti barist upp fyrir sig í þyngd og náð árangri. Hvenar sást þú síðast veltiviktarboxara takast á við léttþungaviktarmann? Jafnvel léttur meistari á erfitt með að vinna meðalmenn sem eru mikið þyngri en þeir í boxi. Gólfið er stóri equalizerinn - þar getur litli maðurinn verið stór ef að hann er góður tæknilega.

Re: Bob Sapp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég verð að vera ósammála þér Leonheart að íþróttamennirnir í MMA séu ekki eins góðir. Það er ennþá pláss fyrir betrumbætur, en hafðu í huga að í flestum öðrum íþróttagreinum eru menn ekki að takast á á eins beinskeittann hátt og í bardagalistum. Af hverju eru ekki þyngdarflokkar í körfubolta? Eða hafnabolta. Það spyr þig enginn að því hvað þú sért stór eða sterkur í sundi….en í boxi, MMA, Judo og öllum öðrum lifandi bardagaíþróttum eru þyngdarflokkar - til að vernda þáttakendur frá þeim mun...

Re: Bob Sapp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
VAr það nokkup Kóreska viðundrið Hong Man Choi? Guð minn góður hvað hann er stór!!! Og Choi virðist þó hafa einhvern slatta af hæfileikum.

Re: Bob Sapp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hann var heppinn(eða ekki heppinn, heldur GÓÐUR) að lifa af fyrstu lotuna. Hann vann mann sem að enginn gaf honum séns á að hafa. Enginn. Það finnst mér mikið afrek.

Re: ég veit að japanir eru klikkaðir EN WTF !????

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta eru ekki kínverjar…þetta eru japanir. Smá “pet-peeve” hjá mér.

Re: Bob Sapp

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ástæðan fyrir að hann notar ekki massann er að svona úttútnaðir vöðvar gagnast lítið þegar þú ert stirður, hægur og þollaus. Allir þeir sem að halda að vaxtarækarmenn eða kraftlyftingamenn gætu rúllað upp alvöru MMA bardagamönnum þurfa að horfa á Nogueira/Sapp bardagann. Tækni gegn styrk - og tæknin vann.

Re: Tyson !!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tyson er mjög gott dæmi um “idiot-savant” einhvern sem að á í verulegum erfiðleikum með einfaldasta námsefni en er hafsjór fróðleiks á sínu sérsviði. Það er alveg satt að þegar það kemur að boxi þá er Tyson gangandi alfræðiorðabók. Ég yrði ekkert hissa á því að einhverntímann yrði hann greindur með snert af einhverfu eða einhverjum skyldum komplex.

Re: Árni á stórmóti!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Vá þetta er alvöru….ef að hann nær að vinna þetta mót þá er hann kominn með Cagewarriors title shot. Og Cagewarriors er næst-stærsta MMA batteríið í Bretlandi.

Re: Poetry in motion (grappling)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Og var kominn í kistuna fyrir fertugt……hjartað í honum vó víst fleiri fleiri kíló þegar hann var rannsakaður… Ég er mikill aðdáandi Jón Páls heitins, en þegar kemur að heilbrigðu líferni þá er hann ekki skömminni skárri fyrirmynd en ég, og ég reyki pakka af sígarettum á dag!

Re: Smá pæling.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er Mjölnir að fara að stækka stundarskrána sína Jón? ;) Hver kennir þennan áfanga?

Re: Poetry in motion (grappling)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
15 kg er kannski ofmetið, en ólympískir glímumenn hafa þróað hæfileikann að kötta þyngd upp í listform. Þeir eru búnir að stunda það í mörg mörg ár og eftir því sem að þú gerir það oftar því vanari verður líkaminn því og því meira geturðu köttað….

Re: Smá pæling.

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hehe þú ert ekki fyrsti maðurinn til að pæla í þessu… staðreyndin er sú að það skiptir engu máli og þeir sem að nöldra í þér yfir að vera að skrifa þetta vitlaust eru leiðindapésar sem að átta sig ekki á að jiu-jitsu/ju-jutsu með og án bandstriksins eru bara fónetískar stafsetningar á japönskum myndtáknum. Brazilíu menn skrifa jiu-jitsu þannig að almennt skrifa BJJ menn það þannig. En það er ekkert rétt eða rangt. Alveg eins og það er alveg jafnrétt að skrifa Gong Fu eða Kung Fu. Eða Sanda...

Re: mix af öllum bestu boxurunum tékka !!! video !

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ekki séns. Tyson hefur engan áhuga á hnefaleikum lengur. það skiptir engu máli hversu góðan þjálfara þú hefur ef að sigurviljann skortir. Allir draumar um að Tyson komi aftur eru fantasíur sem að mínu mati halda aftur af boxinu - heil kynslóð af þrælflinkum og áhugaverðum boxurum hefur ekki fengið þá athygli almennings sem að þeir eiga skilið vegna þess að allir eru með Tyson á heilanum.

Re: mix af öllum bestu boxurunum tékka !!! video !

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekekrt á móti því að menn pósti boxi á þessu áhugamáli. Box er bardagalist. Menn mega alveg eins pósta þessu hér eins og á box áhugamálinu.

Re: NINJUTSU Í DV!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Værirðu til í að útskýra nánar hvað átti sér stað í útvarpinu Jón? Ég er orðinn alveg óheyrilega forvitinn….

Re: NINJUTSU Í DV!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað gekk á í útvarpinu?

Re: Árni úr Járni vann MMA bardagan sinn í dag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Árni er að keppa sem Pro.

Re: Árni úr Járni vann MMA bardagan sinn í dag

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bah, það er betra að tapa einum til tveimum bardögum á spennandi hátt heldur en að fá á sig orð fyrir að vera of varkár og leiðinlegur. Like it or not, MMA er líka showbuisness og þeir sem skipulegga svona keppnir vilja alltaf gaura sem að eru spennandi og taka sénsa. Árni tók sénsa gegn næstsíðasta andstæðing og var subbaður. Það sem skiptir meira máli er að samkvæmt áhorfendum hafa allir fjórir bardagarnir hans verið bardagar kvöldsins. Það skiptir ÖLLU máli. Eins og Matt Hughes sagði í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok