Ég verð að vera ósammála þér Leonheart að íþróttamennirnir í MMA séu ekki eins góðir. Það er ennþá pláss fyrir betrumbætur, en hafðu í huga að í flestum öðrum íþróttagreinum eru menn ekki að takast á á eins beinskeittann hátt og í bardagalistum. Af hverju eru ekki þyngdarflokkar í körfubolta? Eða hafnabolta. Það spyr þig enginn að því hvað þú sért stór eða sterkur í sundi….en í boxi, MMA, Judo og öllum öðrum lifandi bardagaíþróttum eru þyngdarflokkar - til að vernda þáttakendur frá þeim mun...