Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
“Hann hefði með öðrum orðum unnið andstæðinga sína þótt þeir hefu verið miklu betri boxarar en þeir voru” Ég er sammála þér að Tyson skipar hiklaust sess nálægt toppi box-sögunnar en ég er alls ekki sammála að vinna meðalmenn í 1-2 lotu = hefði getað unnið betri menn í seinni lotunum. Það er erfitt að halda þeim dampi og árásargirni sem að einkenndi Tyson upp á sitt besta þegar þú ert kominn í lengri bardaga. Lennox Lewis sýndi það að lykillinn að því að vinna Tyson væri að þreyta hann og...

Re: Blessuð börnin

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Doesn´t anyone THINK ABOUT THE CHILDREN!?!?!?!?!?! Sorry, missti mig aðeins. Góður pistill, hárrétt pæling og eitthvað sem að fullorðnir mættu hafa í huga líka, þ.e að hafa gaman að hlutunum og kunna að tapa með reisn(eða bros á vör!).

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Pillaðu þér niður á Laugarásvideo og smelltu þér á UFC DVD diskana sem að eru þar. Þeir geta bent þér á þetta í afgreiðslunni. Eða ef að þú ert lögbrjótur geturðu reynt að slá inn Ultimate Fighting Championships í þitt sjóræningja-niðurhalsforrit en því mæli ég náttúrulega ekki með. Skamm skamm.

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
úbs sorrý! ;) Daji veit greinilega meira um þessi mál en ég þannig að best væri ef að hann útskýrði þennan mun.

Re: Árni úr járni vinnur aftur!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ekkert nema gott um þetta að segja - glímuhæfileikar Árna eru víst á hraðri uppleið. Hann fékk bláa beltið í BJJ hjá John Kavanagh um daginn og er í stífri einkaþjálfun hjá honum í ca. klst á dag auk annarra MMA æfinga. Hann var skæður Muay Thai maður fyrir en þegar gólfglíman hans verður jafngóð þá sé ég hann gera harða atlögu að Írlands og jafnvel Englands titlum í 75 kg flokki. Þessi andstæðingur hans víst boxari með afar skæðar hendur þannig að Árni bara tók hann niður. Sá sem hann...

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ummmm…..hversvegna segirðu það? Það eru margir boxarar í gegnum tíðina sem hafa afrekað meira en Tyson, sýnt betri tækni og unnið(fyrir sinn tíma) erfiðari andstæðinga.

Re: Geta boxarar keppt í MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ég er sammála þér með það að þeir sem hafa solid box bakgrunn séu með afar stórt forskot á flesta aðra standandi, allavega meðan þeir kunna eitthvað inn á að verjast spörkum. Einn slíkur er t.d nýkominn í UFC, amatör box meistari frá Ítalíu sem að heitir Alessio Sakara. Hann hefur líka barist pro og leit bara geðveikt vel út í fyrsta bardaganum sínum. EN ég held að við eigum aldrei eftir að sjá toppklassa boxara í MMA einfaldlega af þeirri ástæðu að það tekur ALLANN þinn æfingartíma að...

Re: Könnun bjj

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Neinei Leonhart….þú misskilur mig. Ég er einfaldlega að svara þeim sem segja að það geti bara ekki verið að Rickson og Royce hafi æft saman í fjöldamörg ár án þess að Royce geti tappað bróðir sinn. Bara að benda á að í BJJ er gerður greinarmunur á æfingar-sparri og “keppnis”-sparri, þ.e þegar timerinn er í gangi og allir aðrir drulla sér af mottunni og fylgjast með. Og Royce er örugglega að tala um seinni tegundina. Það væri algerlega fáránlegt að hann hafi aldrei náð Rickson í lás ever...

Re: www.mma.is

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Já ég er með þessar myndir inni á makkanum mínum, sem að er ekki nettengdur þessa dagana. Mun flytja þær yfir á lappan sem fyrst og uploada þær. Pósta linkinn þegar ég er búinn. EInnig lét ég Bjadna fá myndirnar á sínum tíma á disk.

Re: Könnun bjj

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Stór munur hvort þú tappar einhvern í vinalegu sparri þegar menn eru bara að chilla og reyna nýja hluti og annað þegar menn virkilega sparra, þ.e timerinn er á og menn eru virkilega að reyna. Ég tappa stundum mér mun betri menn bara útaf því að þeir eru að reyna eitthvað sem að þeir eru ekki alveg 100% á og gera ekki bara það sem þeir eru bestir í, en ég veit fyrir víst að ef að strákar eins og Bjadni og Arnar Freyr myndu virkilega vera að KEPPAST við að vinna ætti ég ekki séns!!! Það er...

Re: Könnun bjj

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Svarið við því hversvegna Rickson slóst við “lélega” andstæðinga - Japanarnir vildu sjá þessa bardaga, og voru tilbúnir að borga HELLINGS pening fyrir þá. Funaki og Takada voru gríðarlega vinsælir prowrestlers í Japan, og almenningur trúði því að þeir væru það harðir að þeir ættu séns. Rickson var ekki að fara að slá hendinni á móti þessum bardögum og heimta erfiðari andstæðinga sem hefðu ekki verið eins vinsælir, og þarafleiðandi ekki fengið eins mikið fyrir. Hinir bardagar Rickson fyrir...

Re: Mjölnir og mma

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Högg í jörðinni eru bara æfð í MMA tímanum, ekki BJJ tímanum og fyllsta öryggis er náttúrulega gætt. Aldrei meira hardcore en menn eru sjálfir tilbúnir til.

Re: Taekwondo Vs Muthai

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Flott spörk. Var þetta kóresk keppni? Þekki ekki muninn á tungumálunum nógu vel. Hefði samt verið fínt að sjá bardagann en ekki bara highlights. MT gaurinn gerði akkúrat það sem á alls ekki að gera gegn TKD manni - gefa honum pláss. Hann galt fyrir það dýru verði. Hvernig ætli reglurnar hafi verið þarna. Sá engin lágspörk….

Re: Pumping Iron VS Mjölnir

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
LOL!!! Það er nú létt mál að bryðja þau miðað við að þurfa svo að losa sig við þau á eftir ;)

Re: Cro Cop VS Sakuraba

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Hehe já þetta er rétt hjá þér. VIð erum báðir jafn clueless ;)

Re: NINJUTSU: LIFANDI LIST

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ég er fyllilega sammála. Þetta er náttúrulega fyrst og fremst til að hafa gaman af þessu. Fannst bara námsskráin hjá honum vera í dálitlu ósamræmi við það sem hann sagði í upphafi(þ.e að Ninjitsu hefði brotið gamlar hefðir í nafni skilvirkni og þessvegna getað staðið í hinum fastheldnari Bushi-klönunum…). Bara á meðan menn taka þetta ekki of alvarlega(og ég veit að því miður þá munu margir sem hafa áhuga á að læra eitthvað svona taka því alltof, alltof alvarlega.

Re: Etiquette á foruminu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Bara svona fyrir forvitnis sakir, hverjir voru bannaðir? Vanuisher og faro?

Re: Tristan?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ég hef heyrt þrálátan orðróm um að þessi Tristan sé með bláa beltið í BJJ, en ekkert staðfest í þeim efnum. Ég þekki þennan strák ekki neitt en hef heyrt mikið af sögum af honum, margar miður skemmtilegar af götuofbeldi og fleiri. Það þarf samt ekki endilega að vera satt. Einnig hef ég heyrt að hann sé ekki í neitt rosalega góðum málum í dag. En best væri ef að Egill myndi varpa einhverju ljósi á þetta alltsaman.

Re: NINJUTSU: LIFANDI LIST

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ein lauflétt spurning….ef Ninjutsu er lifandi list sem að tekur mið af nútíma aðstæðum og þess háttar, er þá ekki alger tímasóun að kenna á vopn sem að tilheyra fortíðinni s.s sverð, boga og hestamennsku? Er ekki nær að kenna skotfimi, varnir gegn algengum vopnum s.s hnífum og kylfum og háskaakstur(stunt driving) frekar en reiðmennsku?

Re: Nýtt Scifi video !!

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Það er ekkert verið að taka lítið upp í sig….ertu virkilega svona röff-n-töff gaur Tunkur minn? Kannski aðeins að chilla á egóinu kallinn… Og hversvegna er þér svona uppsigað við Scifi gaurana? Hafa þeir gert þér eitthvað ;)

Re: Cro Cop VS Sakuraba

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Þetta er ekki Sakuraba. Þetta er að ég held Kyoshi Tamura, sem Cro Cop tók á TKO. Sakuraba er grennri, og alltaf í appelsínugulum stuttbuxum. Crocop/Sakuraba bardaginn var jafntefli þar sem hann fór the distance og það voru engir dómarar.

Re: Etiquette á foruminu

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Gott mál og ekkert annað um það að segja…..

Re: Kastljós á Scientific Fighting

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Takk kærlega fyrir góðar, kurteisar og skorinorðar útskýringar.

Re: Kastljós á Scientific Fighting

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Nei bara hissa á því hvað sumir geta orðið leiðinlegir þegar menn eru bara að spjalla saman í góðum gír. Finnst þér ekki dálítið barnalegt að vera alltaf svona orðljótur og dónalegur…..það er ekkert beinlínis að hvetja mann að kíkja í Scifi tíma ef að þetta er ríkjandi attitude hjá nemendum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok