Svarið við því hversvegna Rickson slóst við “lélega” andstæðinga - Japanarnir vildu sjá þessa bardaga, og voru tilbúnir að borga HELLINGS pening fyrir þá. Funaki og Takada voru gríðarlega vinsælir prowrestlers í Japan, og almenningur trúði því að þeir væru það harðir að þeir ættu séns. Rickson var ekki að fara að slá hendinni á móti þessum bardögum og heimta erfiðari andstæðinga sem hefðu ekki verið eins vinsælir, og þarafleiðandi ekki fengið eins mikið fyrir. Hinir bardagar Rickson fyrir...