blindi úrsmiðurinn er “þversögn” sem að er ekki þversögn nema í augum þeirra sem að aðhyllast vitsmunalega hönnun(intelligent design), þ.e þeir sem að segja að lífverur séu svo flókin fyrirbæri líffræðilega, sem virka ekki um leið að þú fjarlægir eitt element, að það væri eins og blindur úrsmiður sem óvart smíðar klukku sem virkar - þetta eru frekar veik rök gegn þróunarkenningunni sem hafa verið hrakin, t.d í bók sem heitir einmitt The Blind Watchmaker eftir Richard Dawkins.