Nú veit ég ekki nóg um stöðu mála hvað varðar hefðbundið BJJ í gi, held að það séu nokkur mismunandi “heimssambönd” í gangi, og sumir vilja meina að topp gaurarnir í Brasilíu hafi verið ALLTOF latir við að mynda ein regnhlífasamtök, sem hafi haldið aftur af sportinu að mörgu leiti, t.d voru á tímabili í gangi 2 mismunandi “HM” í BJJ, Mundials og Mundolatas, vegna þess að menn áttu svo erfitt með að vinna í sameiningu. Aftur á móti er núna til eitt viðurkennt reglusett og heimssamtök fyrir...