Einmitt, rothögg eru sjaldgæfari,engin spurning. Aftur á móti þá getur gólfglíman verið alveg eins tæknileg og skemmtileg og hjá strákunum, enda ekki eins mikið stólað á attributes, heldur tækni. Eina stelpnaglíman á síðasta Mjölnir Open var tvímælalaust glíma mótsins til dæmis..svakalegt flæði hjá Auði og Sólveigu, enda orðnar alveg fjandi góðar.