Það er kannski dálítið langsótt skýring, en ég held að sú staðreynd að Hollendingar voru svo mikil siglinga- og verslunarþjóð hafi eitthvað með það að gera. Þeir voru mjög virkir í viðskiptum í SA-Asíu og Indókína(nútildags Tæland, Víetnam o.fl. lönd), og örugglega þarmeð opnari fyrir svona spark-eitthvað heldur en hinn engilsaxneskt talandi heimur, sem að hefur einhvernveginn alltaf litið á það að sannir karlmenn berjist bara með hnefunum. Frakkar voru líka mjög mikið inni á kontór í þessum...