Okey… BJJ: Eina leiðin til að ná fullnaðarsigri án dómaraúrskurðar er lás eða henging. Stig eru gefin fyrir köst en ekki mjög mörg. Engin sigur á fastatökum. Má beita flestur tökum sem þér getur dottið í hug. Judo: Fullnaðarsigur getur unnist á góðu kasti, fastataki úr sidemount eða mount í 25 sek samfleytt, , handleggslás eða hengingu. Bannað er að setja menn í fótalása ásamt ýmsum minni takmörkunum s.s takmörkuðum tíma í gólfglímu, bannað að halda í belti í langan tíma, o.s.frv....