200.000 væri mjög góð frammistaða ef rekstrarkostnaðurinn þeirra væri í einhverjum takti við það sem gengur og gerist í UFC. En þegar launakostnaðurinn fyrir keppendur er 3-4 milljónir dolara, þá er 200.000 buys alls ekki nóg. C.a helmingurinn af PPV peningunum fer til fyrirtækjanna sem eiga og reka kapalkerfin(Comcast, DirectTV o.fl), og restin, ásamt miðasölu og styrktaraðilum þarf að dekka allan rekstrarkostnað, launakostnað, afborganir af lánum, og skila einhverjum hagnaði. Án þess að...