Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Public Enemies

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Örugglega í fyrsta skipti í sögu Hollywood að einhver fær hlutverk út á hormottuna sína og ekkert annað… :D Reyndar á ég erfitt með að trúa að Frye hafi náð að toppa frammistöðu sína í hinu stórbrotna meistarastykki Godzilla: Final Wars. Flettið henni upp á Youtube, gargandi snilld.

Re: "Fedor is a f---ing joke," dana - haha

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þannig séð er þetta alveg rétt hjá honum - þetta er svekkjandi fyrir alla MMA fans og greinilegt að Fedor og hans lið er meira umhugað um framtíð M-1 Global heldur en Fedor sem einstaklings, og það er eitthvað sem við verðum bara að sætta okkur við. En ég er ekki sammála að Fedor sé eitthvað djók eða hræddur við að berjast við þá bestu. Því trúi ég bara ekki upp á manninn. Hann er aftur á móti að taka(að mínu mati) ranga ákvörðun um feril sinn, en menn verða samt að virða það við hann. Það...

Re: Fedor Emelianenko, UFC finalizing deal

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Orðið á götunni er að M-1 spjallsvæðið(sem að er mestmegnis á Rússnesku) sé farið að banna notendur hægri vinstri þar sem rússneskir MMA aðdáendur eru hoppandi vitlausir yfir því sem Finkelstein er að brasa. Greinilegt að það eru ekki bara við á vesturlöndum sem að finnst þetta rugl.

Re: Fedor Emelianenko, UFC finalizing deal

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Sammála því. Þeir einu sem eru eftir sem hugsanlega væri eitthvað varið í að sjá hann takast á við eru Overeem og hugsanlega Brett “Mr. T” Rogers, sem er nú bara “one hit wonder” enn sem komið er. Ef að UFC nælir í Overeem eftir að hann klárar þennan eina bardaga sem að hann skuldar Strikeforce, þá er Fedor eiginlega bara einn að leika sér í afar stórum sandkassa á meðan allir hinir krakkarnir eru í ammæli.

Re: KaLI SEMINAR Í EGILSHÖLL!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Gangi þér vel að fá menn á þetta fyrir þrjátíu fokking þúsund kall í miðri kreppu. Já fínt já sæll…

Re: Fedor Emelianenko, UFC finalizing deal

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Virðist vera sem að þessar samningaviðræður séu algerlega sigldar í strand. Vadim Finkelstein og Fedor vilja alls ekki slaka á kröfunni að fyrirtækið þeirra M-1 Global verði skrifað fyrir þessum showum einnig, og það tekur UFC aldrei í mál(réttilega að mínu mati) Aftur á móti þá eru þeir búnir að pikka upp fullt af skemmtilegum fighterum frá Affliction sem heita ekki Fedor: According to White, Paul Daley, Ben Rothwell, Chase Gormley, Paul Buentello, Dan Lauzon, Rafaello “Tractor” Oliveira...

Re: Æfingabúðir með Gunnari Nelson

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Var ekki svona massaður þegar hann var lítill karatestrákur. Menn eru sjaldnast jafn massaðir fyrir kynþroskaaldurinn og eftir hann :D Líkamlegur árangur Gunna(drengurinn er orðinn eins og afsteypa af klassískri grískri styttu) sýnir hvað MMA þjálfun er góð fyrir líkamann, sérstaklega þegar menn byrja á hárréttum tíma að mínu mati - ekki það snemma að þeir hafi slæm áhrif á nauðsynlegar líkamlegar breytingar unglingsáranna, og ekki það seint að þeir missi af aðal vaxtaskeiðinu. Ég held að...

Re: Fedor Emelianenko, UFC finalizing deal

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég varla þori að trúa þessu. Best að vera kaldhæðinn og efast þangað til að Bruce Buffer segir “it's…..TIIIIIIMMMMMMEEEEE!!!!!”

Re: chuck tekur við retirement awards svekktur :(

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mig grunar að Chuck Liddell geti gert alveg hreint heilmikinn skaða á skrokknum á sér ef hann ætlar að taka sér árs frí. það sem hefur haldið honum sæmilega á réttum kili er að hann drekkur ekki og djammar ekki þegar hann er að undirbúa sig fyrir bardaga. Hvað heldurðu að hann geri ef að hann er ekki með þjálfarana á bakinu daginn út og inn að passa upp á hann? Ef hann tekur sér þetta frí þá held ég að hann eigi erfitt með að koma aftur í einhverju formi.

Re: Fedor-Barnett aflýst!

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Langflestir, en mjög margir vilja ekki horfast í augu við þá staðreynd.

Re: chuck tekur við retirement awards svekktur :(

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Því miður verð ég að segja amen við þessum pósti. Kallinn virkar alveg hreint hroðalega slooooowwww þessa dagana. Er hann virkilega hættur að slást?

Re: UFC 100 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er reyndar ekkert ólíklegt. Nokkrir virkilega efnilegir strákar þar á ferð.

Re: UFC 100 - Spoilerar og fjör

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Lesnar hefur afrekað meira í NCAA wrestling heldur en Carwin og Cain V. til samans. Þeir eru góðir wrestlers, Lesnar er frábær wrestler. Ef hann hefði ekki verið blankari en alltsaman og látið tælast af WWE milljónunum þá hefði hann að öllum líkindum orðið Ólympíufari. Ég er sammála að Carwin og Cain eru þeir sem að eiga mestan séns í hann akkúrat núna, en það er a.m.m ekki neitt gríðarlega góður séns. Bætt við 14. júlí 2009 - 00:17 P.S einnig vil ég bæta því við að Yoshihiro Akiyama á eftir...

Re: Gunni í DV og á RÚV um helgina

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Fer nú hver að verða síðastur í þeim efnum, þar sem kallinn er að fara að setjast í helgan stein.

Re: John Kavanagh með gull á Mind Body Soul mótinu í Kanada

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
John er pimp. Einn af svalari mönnum sem að ég hef hitt. Er hann alveg hættur í MMA?

Re: Emelienenko bræðurnir að æfa

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þá voru nú reyndar Rússarnir í einhverju voða hátækni-gymmi :D En já Fedor og co. æfa alltaf á einhverjum voðalega ghetto stöðum. Sá eina mynd úr salnum þeirra og ketilbjöllurnar þeirra voru allar ryðgaðar og með spanskgrænu, örugglega gamlar fallbyssukúlur úr Napóleonsstríðunum sem búið var að sjóða handfang á!

Re: Þjóð Bjarnarins mikla

í Bækur fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þessar bækur voru í gríðarlegu uppáhaldi hjá öllum stelpunum sem voru mér samtíma í efri bekkjum barnaskóla fyrir margt löngu síðan(ca. 1987-1990), örugglega vegna þess að þær innihéldu umtalsvert grafískar kynlífslýsingar miðað við þann tíma, og ég efast um að kennararnir eða bókasafnsvörðurinn hafi nennt að þræla sér í gegnum þær. :D Ég las þær tvær fyrstu nokkrum árum síðar, miklar langlokur, ágætlega skrifaðar, þó svo að það sé alltaf erfitt að dæma um slíkt nema lesa þær á frummálinu,...

Re: TUF final

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Örugglega á mma-tv.net

Re: Masac 8-Man Pro Elimination Tournament

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Leitt að heyra með tapið, en þú átt eftir að koma sterkur til baka.

Re: Tim Sylvia rotaður af 47 ára gömlum fyrrv. boxara

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Margt getur gerst í MMA á stuttum tíma. Það eru ekki nema 2-3 ár síðan Mirko og Wanderlei voru algerir killers. Þeir eru það ekki beinlínis í dag. Ég er ekki alveg að sjá hvað það sem menn gera þegar þeir eru hættir í UFC hefur með það org að gera, en það er reyndar alveg rétt hjá þér að þungaviktardeildin þeirra hefur alltaf verið frekar veik, og var sérstaklega haft orð á því þegar Timmy og Andrei voru þeir bestu á svæðinu hvað margir af bestu þungaviktarmönnunum voru annarsstaðar. Bætt...

Re: Gunnar Nelson á ADCC

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
BRILLJANT! Hel erfiður flokkur, en Gunni mun skila sínu vel, win lose or draw…það er alveg á hreinu :D

Re: Tim Sylvia rotaður af 47 ára gömlum fyrrv. boxara

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Tim Sylvia. Bætt við 15. júní 2009 - 04:39 EDIT: ef ég man rétt…gæti verið að gleyma einhverjum.

Re: Tim Sylvia rotaður af 47 ára gömlum fyrrv. boxara

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Segir það ekki meira um af hverju þeir fóru þaðan? Þ.e þeir voru ekki lengur samkeppnishæfir?

Re: Tim Sylvia rotaður af 47 ára gömlum fyrrv. boxara

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Sylvia greinilega tók Mercer nákvæmlega EKKERT alvarlega. Rölti bara upp að honum eins og hann ætlaði að versla popp og kók eða eitthvað. Það gerir maður ekki við boxara sama hvað hann er orðinn gamall, höggþunginn er það síðasta sem að fer. Ég sé þetta ekki sem neina sérstaka niðurlægingu fyrir UFC, fólk breytist og menn eru ekkert í sama forminu ár eftir ár. Væri annað mál ef þeir hefðu verið meistarar þegar þeir töpuðu.

Re: Stór hluti hugara vill styrkja alþjóðleg glæpasamtök.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Holland hefur alltaf verið ein af aðal dreifingarmiðstöðvum fíkniefna á leiðinni frá S-Ameríku og Asíu til Evrópu,það hefur nákvæmlega ekkert að gera með lagalega stöðu fíkniefna í Hollandi en allt að gera með þá einföldu staðreynd að í Rotterdam er stærsta uppskipunarhöfn Evrópu, höfn sem að var þangað til 2004 öflugasta hafnarsvæði heims(í dag er það Shanghai) Einnig er í Hollandi þriðji stærsti fraktflugvöllur álfunnar, Schiphol. Það er bara rökrétt að obbinn af þeim efnum sem ætluð eru...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok