Hérmeð býð ég alla UFC áhugamenn á huga.is velkomna á Hraunsnef, veitingastað rétt hjá Bifröst í Borgarfirði sunnudagskvöldið 5. Mars til að horfa á UFC 58: USA vs Canada. Meðlimir Mjölnis klúbbsins hafa flykkst á þennan frábæra stað fyrir 2 síðustu UFC keppnir og látið vel af, við höfum staðinn út af fyrir okkur, UFC á stóru tjaldi, FRÁBÆRANN mat og mikið stuð. Þetta er ekki alveg í beinni, er sýnt á ca. 12 klst tape-delay á bresku stöðinni Bravo sem að er hluti af Sky Digital pakkanum....