mér finnst vanta Pick-uppa, þegar ég fékk gítarinn minn var frekar crappy sound í honum, svo skipti ég um bæði bridge og neck pick-up og þá er komið almenninlegt sound, þess vegna valdi ég annað. Annars skiptir ekki höfuðatriði að geta spilað vel, auðvita skiptir það einhverjum en ef þú ert með crappy effecta,crappy hljóðfærði, crappy magnara og allt frekar crappy, þá held ég að fáir geti fengið gott sound út úr því.