uss, ég hef aldrei séð einn mann misskilja mig jafn mikið, ég er ekki að kenna fótbolta um efnahagsvandamál, langt frá því. Ég er bara að reyna að segja að mér finnst peningurin sem er í fótbolta alltof mikill, og ég er ekki að drulla yfir ronaldo sem slíka, tók hann bara sem dæmi. Ég er að segja að flest allir fái allt of mikið borgað, og svo talaði ég um fólkið í afríku til að koma með dæmi um hvað þessi peningur ætti frekar að fara í. Ég er heldur ekki hrifin af því að tiger woods geti...